Meira salt á hálkur

Meira salt á hálkur

Meira salt á hálkur

Points

Það kæmi sér afskaplega vel.

Salta hál svæði betur.

Ég hef veitt því athygli að sumsstaðar má finna hál ósöltuð svæði hér í borg, sem eru hál. Þar sem saltað er, þarf að salta betur. Þið sem styðjið þessa hugmynd og viljið skrifa rök með, endilega komið með dæmi um svæði þar sem má salta betur, svo borgin fái að vita hvar megi salta betur. Það má líka fara að salta íbúðagötur, botnlanga og þess háttar, bara þær götur sem strætó fer ekki um. Ég tek hólmgarðinn og heiðarásinn sem dæmi. Það þarf líka að ryðja snjó betur frá íbúðagötunum í borginni.

þegar eg var lítil voru Gular saltkistur á mörgum götu hornum sem fólk gart náð í salt í og saltað sjálft hvernig væri að fá þær aftur þá er ekkert mál að skella salti þar sem þarf.

Nema að það yrði komið fyrir gulum saltkistum aftur í hverfin, þar sem við getum náð í salt og saltað okkar íbúðagötur. Þá gæti hreinsunardeild reykjavíkurborgar saltað allar aðrar götur. Það yrði ekki nema sanngjarnt.

Bústaðavegurinn þ.e. íbúðagatan er skelfileg og hreint og beint hættulegt að keyra þar um. Bílför eru mjög djúp og ekki er hægt að komast upp úr þeim til þess að leggja nema á stöku stað og fyrir jeppa. Göngustígar á milli Hólmgarðs og Bústaðavegar eru illa saltaðir og varasamir fyrir utan að vera nánast ófærir á mörgum stöðum vegna snjóhrauka. Ég skora því að hreinsunardeildina að hreinsa allt þetta svæði betur svo íbúar geti komið bílum sínum fyrir og geti verið öruggari á göngustígum. Með kveðju :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information