Árleg borgaraþing

Árleg borgaraþing

Halda árleg borgaraþing um málefni sem íbúar velja sjálfir. Það er komin góð reynsla á borgaraþing, ekki bara á íslandi heldur í mörgum löndum. Til dæmis hefur Skotland verið að halda borgaraþing um framtíð Skotlands nýlega og einnig er verið að halda ýmis borgaraþing um hnattræna hlýnun. Hægt væri að halda þing t.d. á laugardegi í ráðhúsinu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information