Bæta lýsingu í Ljósheimabrekkunni

Bæta lýsingu í Ljósheimabrekkunni

Bæta lýsingu í Ljósheimabrekkunni

Points

Börnin renna sér í Ljósheimabrekkunni eftir skóla og það dimmir mjög snemma, eða um 5 leytið. Það eru nokkrir mjög daufir ljósastaurar við göngustíg sem er ofan við brekkuna, en það ljós nær ekki niður í brekkuna og á svæðið þar fyrir neðan. Eins má bæta lýsingu á leikvellinum sem er þarna hjá. Börnin þurfa að geta leikið sér á öruggan hátt í skammdeginu. Það eru margir foreldrar sem vilja ekki senda börnin sín á þetta flotta leiksvæði af því að það er allt of dimmt þar.

Bendi líka á hugmynd mína um betri lýsingu á Ljósheimaróló. endilega styðja hana líka:)

Skoðaði vettvang f. stuttu. Við göngustíginn ofan brekkunnar og framhjá rólónum sjálfum eru nú þegar fjórir góðir ljósastaurar. Líklega þarf bara að skipta um perur eða stilla lýsingu þeirra, til þess að kippa þessu máli í liðinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information