Fleiri ruslatunnur í miðborgina

Fleiri ruslatunnur í miðborgina

Fleiri ruslatunnur í miðborgina

Points

Umgengi fólks um miðborgina er með ólíkindum, sérstaklega er hún slæm um helgar og á stórhátíðum. Fleiri og sýnilegri ruslatunnur eru ein leið til úrbóta svo og tíðari tæmingar á þeim.

Einmitt, mun sýnilegri ruslatunnur utan á ljósastaurana, grænn er ennþá fínn litur á þær en mætti bæta við hvítum eða gulum röndum t.d. Hvernig væri svo að setja einfalda nema í tunnurnar, tengdann við litla ljósaperu sem myndi lýsa um leið og tunnan væri full, bara svona til að sorpþjónustan gæti séð strax úr ágætis fjarlægð(jafnvel keyrandi um) hvaða tunnur þyrfti að tæma strax? Bara hugmynd. :)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information