Ljós frá göngustígnum við Björnslund niður að undirgöngunum að hesthúsunum.

Ljós frá göngustígnum við Björnslund niður að undirgöngunum að hesthúsunum.

Lýsa stíginn til þess að börn þori að nota hann og minni slysahætta fyrir gangandi og hjólandi en þarna er kolniðamyrkur.

Points

Mikið af fólki hjólar þessa leið til og frá vinnu og það er engin lýsing. Þetta er eini góði kosturinn fyrir t.d. börn að fara örugg undir Breiðholtsbrautina á milli Selás og Norðlingaholts en þarna er engin lýsing sem gerir það að verkum að þau þora ekki að fara þessa leið á veturnar. Ef það væri lýsing væri auðveldara að ganga þarna m.a. því oft á veturnar er glerhálka þarna sem er illsjáanleg í myrkri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information