Grænir ruslastampar

Grænir ruslastampar

Verkefnið felst í því að fjölga ruslastömpum við gönguleiðir og við fjöruna í Grundarhverfi.

Points

Verkefnið er mikilvægt vegna þess að það stuðlar að því að hægt sé að halda hverfinu hreinu og fínu.

Það yrði til bóta að fá fleiri græna stampa þar sem þeir eru allt of fáir og langt er á milli þeirra sem fyrir eru. Þá væri líklegra að fólk myndi hirða upp eftir hundana sína sem ekki nógu margir hundaeigendur gera og það myndi jafnframt stuðla að því að fólk mydni losa sig við rusl í stampana frekar en henda því þar sem það stendur eða gengur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information