Gosbrunn í Laugardal

Gosbrunn í Laugardal

Mér finnst að það yrði flott að hafa gosbrunn í Laugardalnum. Það yrði gaman að hafa gosbrunn,það myndi líka fegra dalinn :-)

Points

Verður flott ef þetta fer í framkvæmd :-)

Það er vatnslistaverk í Laugardal nú þegar, við inngang grasagarðsins. Í grasagarðinum er einnig tjörn. Við World Class Laugar er einnig tjörn sem er lítið haldið við og sjaldan þrifin. Það er ekkert augnayndi af henni. Gott ef það var ekki gosbrunnur í henni líka. Ég mundi frekar vilja sá gott viðhald og alúð lagða við það sem fyrir er en að bæta við fleiru sem drabbast niður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information