Ungbarnarólur á leiksvæði í hverfið

Ungbarnarólur á leiksvæði í hverfið

Í Bústaðahverfið vantar ungbarnarólur og leiktæki fyrir allra yngstu börnin. Fyrir þá foreldra sem eru með lítil börn væri alveg frábært að geta rölt út á rólóvöll með kerruna og leyft krílunum að róla eða prófa önnur tæki sem eru örugg og halda vel við þau.

Points

Fyrir þá foreldra sem eru með lítil börn væri alveg frábært að geta rölt út á rólóvöll með kerruna og leyft krílunum að róla eða prófa önnur tæki sem eru örugg og halda vel við þau. Þau leiktæki sem eru á rólóvöllunum, allavega í kring um Breiðagerðisskóla eru fyrir eldri krakka, það vantar rólur sem eru með keðjum eða slám bæri fyrir framan og aftan bak og sitja hátt upp fyrir yngstu börnin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information