Hraðahindrun Kristnibraut/Maríubaugur

Hraðahindrun Kristnibraut/Maríubaugur

Sett verði hraðahindrun og gangbraut við ofan við strætóskýlið neðst á Kristnibraut (stoppustöðin Kristnibraut/Maríubaugur).

Points

Mikill umferðarhraði er á neðrihluta Kristnibrautar og myndi hraðahindrun hæga á umferðinni. Þá eru göngustígar sem enda sitt hvorum megin við götuna en tengjast ekki yfir götuna. Mikil umferð gangandi vegfarenda er á svæðinu því á svæðinu auk þess sem strætó stoppar beggja vegna götunnar. Hraðahindrun og gangbraut myndu auka öryggi allra vegfarenda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information