Ný gangstétt við Grandaveg

Ný gangstétt við Grandaveg

Gangstéttin norðanmegin á Grandavegi, frá Álagranda og að Meistaravöllum er ónýt. Þar þyrfti að steypa nýja gangstétt.

Points

Þessi gangstétt er mikið notuð af gangandi vegfarendum. Síðan nýju gönguljósin komu á Hringbrautina við Meistaravelli er hún ennþá meira notuð. Þarna þarf nauðsynlega að endurnýja gangstétt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information