Íþróttir - hreyfing - fyrirbyggjandi heilsugæsla - Forvarni
Auka þarf íþróttaiðkun barna aukningu á hreyfingu í grunnskólum borgarinnar, og verulega auknum stuðningi við íþróttafélögin. Gera markvissa samninga við íþróttafélögin með beinni tengingu á milli þjónustu sem veitt er - fjölda iðkenda , gæða - á móti því fjármagni sem veitt er til íþrótta. Þetta er fyrirbyggjandi heilsugæsla, besta forvarnarstarf sem mögulegt er, þetta hefur góða áhrif á skapandi hugsun, og bætir námsárangur.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation