Lýsing á göngustíg frá Nethyl að Elliðaárstíflu

Lýsing á göngustíg frá Nethyl að Elliðaárstíflu

Göngustígur austan megin við gatnamót Nethyls og liggur alla leið mitt á milli Ystabæjar og Höfðabakka og þaðan niður að Elliðarárstíflu. Þessi leið er algjörlega óupplýst.

Points

Þetta er öryggisatriði fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur að göngustígar séu með góða lýsingu. Algjörlega óviðunandi ástand á þessum fjölfarna stíg eins og hann er í dag.

Sammála öllu sem þessi góði maður hefur að segja

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information