Strandblakvöll við TBR húsið

Strandblakvöll við TBR húsið

Strandblakvöll við TRB húsið eða öðrum hentugum stað í Laugardal.

Points

Styð heilshugar að fá strandblakvöll í hverfið. Veit að það er stefnt á strandblakvöll við Laugardalslaugina. Veit einhver stöðuna á honum?

Það eru fjölmargir ungir blakiðkendur í hverfinu sem æfa blak hjá Þrótti á veturna og hafa mikinn áhuga á að æfa strandblak í hverfinu sínu á sumrin.

Það er mjög mikið ásókn á blakvelli í Kópavogi og einnig Gufunesi. Það væri betra að hafa það fyrir utan Laugardalslaugina, svo allir hafa aðgang.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information