Skjólgróður og yndisauki meðfram stíg við Sæbraut

Skjólgróður og yndisauki meðfram stíg við Sæbraut

Setja niður runnar og etv tré sem brjóta upp "landslaginu" og veita skjól. Passa samt að nóg pláss verði til að bæta við sér hjólastíg eftir ströndinni. Þarf líka að pæla að þetta þurfi að þola vind og salti.

Points

Enn skemmtilegri verður fyrir íbúa borgarinnar og gesti að nota stíginn ef þarna yrði sett niður nokkra runna, tré og blóm. (Upprunaleg rök)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information