Upplýsinga- og fræðsluskilti

Upplýsinga- og fræðsluskilti

Það væri áhugavert að bæta við fleiri upplýsinga- og fræðsluskiltum sem eru með sama sniði og þau sem nú þegar eru komin.

Points

Það sama og áður er nefnt, þ.e. aukin fræðsla og þekking fólks á nærumhverfi sínu. Það má nefna að áhugi er fyrir því hjá Sögufélaginu og sóknarnefndinni að setja upp skilti með upplýsingum um kirkjurnar okkar og þá merku presta sem þar voru, einkum Matthías Jochumson og Helga Hálfdanarson. Auk þess væri fróðlegt að setja upp fleiri náttúruskilti, t.d. um fuglalíf og fl.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information