Lagfæringar á horni Bergstaðastrætis og Njarðargötu

Lagfæringar á horni Bergstaðastrætis og Njarðargötu

Ég legg til að stíflað niðurfall við gangstéttarbrúnina hjá Bergstaðastræti 65 verði lagað. Þegar rignir myndast þarna leiðinleg tjörn og hana leggur síðan ef frystir. Ég legg einnig til að bekkur verið settur við skáhornið á garðveggnum á Bergstaðastræti 65, ef íbúarnir í húsinu samþykkja það.

Points

Ef tekst að laga niðurfallið flæðir síður yfir og slysahætta minnkar. Hornið Bergstaðastræti – Njarðargata er mjög skemmtilegt og líflegt og bekkur yrði örugglega vel þeginn. Mjög margir ferðamenn stoppa þarna á leið sinni frá eða að Umferðarmiðstöðinni. Þarna stoppa líka foreldrar og börn á leið til og frá Laufásborg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information