Upphitaðir göngustígar í Lagardalnum

Upphitaðir göngustígar í Lagardalnum

Mikill fjöldi aldraðs fólks í hverfinu. Fjöldi íþróttafélagaæfir í- og við dalinn. Mikill fjöldi fatlaðra búa að sama skapi í nágrenni dalsins. Um er að ræða mikilvægt útivistarsvæði fyrir alla borgarbúa. Nóg heitt vatn í Laugardalnum.

Points

Mikil þörf er á upphituðum göngustígum í Laugardalnum til að auðvelda fólki útivist og hreyfingu.

Gangstéttin við sundlaugarnar að vestanverðu við bílastæðið verður einn stórhættulegur svellbunki þegar snjór og frost er.Gjarnan mætti byrja þar og á nærliggjandi svæði við sundlaugarnar.Kaflinn frá Dalbraut/Farfuglaheimilinu er einnig mjög oft slæmur og hindrar að eldri borgarar við Dalbraut komist í sund

Faghópur Umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað þessa hugmynd og telur þetta koma til greina. Um væri að ræða tengingar sem gætu verið í framhaldi af stígum sem nú þegar eru upphitaðir og nýtast m.a. skokkfólki og eldra fólki. Sérstaklega er verið að tala um kaflann framhjá Farfuglaheimilinu. Þetta verður skoðað og metið hvað hægt yrði að bjóða upp á langa vegalengd í kosningu miðað við það fjármagn sem er til umráða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information