Hraðahindranir í Lofnarbrunn í Úlfarsfelli

Hraðahindranir í Lofnarbrunn í Úlfarsfelli

Hraðahindranir í Lofnarbrunn í Úlfarsfelli

Points

Lofnarbrunnur í Úlfarsfelli er sú gata sem liggur samsíða Úlfarsbraut meðfram Dalskóla. Hraðahindranir á Úlfarsbrautinni draga mikið úr hraða. Það hefur hins vegar leitt til aukinnar umferðar um Lofnarbrunninn þar sem engar hraðahindranir eru þar, en þetta er gata sem mörg skólabörn ganga um, í og úr skóla og frístundir. Þá hefur með opnun íþróttasvæðis Frams umferðin aukist gífurlega. Mjög mikilvægt er að fá hraðahindranir í þessa götu sem fyrst til að auka öryggi gangandi vegfarenda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information