Vegjakrot og vannvirðingu

Vegjakrot og vannvirðingu

Ég bý á Klapparstíg og fer út að skokka í borginni og á hverjum degi sé ég meira veggjakrot og að það er verið að bróta glugga og blómapotta í miðbænum. Hvað er verið að gera í þessum málum og væri ekki hægt að hafa aldurstakmark á aerosol spray í búðum og skrá kennitölur. Einnig birta myndir af þessum sem er búið að ná að verki. Þetta er vannvirðing og mjög soðalegt að sá. Vonandi getum við reynt að finna lausn á þessu máli í miðbænum sem fyrst!!!! Kveðja, Jón

Points

Auka stollt og búa í fallegri umhverfi!!!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information