Að hafa lifað af

Að hafa lifað af

Að konur hafi lifað af í þúsundir ára þrátt fyrir að verða kerfisbundið fyrir ofbeldi af hálfu sinna nánustu vina, ættingja og kunningja á sínum meinta griðastað, heimili sínu. Að hafa ekki löngu gefist upp. Að vera enn, árið 2015 öskrandi yfir óréttlætinu og bjóðandi ofbeldisgengsýrðu feðraveldinu birginn. Það er afrek.

Points

Af því að í hefðbundinni söguskoðun á afrekum eru þau aðeins talin vera þau sem henta feðraveldinu, pólitísk afrek, íþróttaafrek. Endurskilgreinum afrek.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information