Breyting á Goðheima til að hægja á umferð og bæta öryggi barna

Breyting á Goðheima  til að hægja á umferð og bæta öryggi barna

Fleiri foreldrar hafa áhyggjur af öryggi barna sinna. Hugmynd var sett fram hér á Betri hverfi - Laugardalur um aðgerð til þess að bæta úr þessu, en þótti ekki træ vegna útfærslu. Það ætti að leita að útfærslu sem er tæk. Til dæmis að bæta við þreningar.Eða biðstöðu-vistgata ?

Points

Þrengingar virðast gefa góða raun til að hægja á umferð í íbúðagötum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information