Skreyttir brandgaflar

Skreyttir brandgaflar

Í miðborginni eru margir gráir og gluggalausir brandgaflar. Einhverntíma átti að reisa hús upp við þessa gafla en það varð ekki. Ég hvet borgina til að standa fyrir samkeppni um nokkra valda gafla í samvinnu við íbúana, allir geti svo sent inn listaverk, ungir sem aldnir og séð verk sitt á húsgafli

Points

Ég held að þetta gæti verið skemmtilegt í framkvæmd og til fegrunnar og upplyftingar.

Þetta er mjög góð hugmynd hef af þessu góða reynslu og svonefndir taggarar virðast bera virðingu fyrir svona skreytingum. Auk þess sem þær eru líflegar og margbreytilegar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information