Framhald af Einn svartur poki

Framhald af  Einn svartur poki

Framhald af Einn svartur poki

Points

Þetta átak tókst bara nokkuð vel. En til að kenna öllum hvaðan ruslið kemur, þarf svona daga reglulega, hvað með skólana ? Hver bekkur fær ákv hluta af hverfinu sínu, og fer út ( á skólatíma ) með sinn poka, hægt að tengja lífsleiki, jarðfræði, ábyrgð á umhverfinu og sjálfsagt fleiri fögum. Og börnin/unglingarnir hafa áhrif á foreldrana, það er margsannað mál.

31.10.2013: Þessi hugmynd var færð úr flokknum "velferð" og yfir í flokkinn "umhverfismál".

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information