Tröppur upp á vatnstankinn við Háteigsveg

Tröppur upp á vatnstankinn við Háteigsveg

Gera góðar, varanlegar tröppur upp á vatnstankinn (gjarnan með hita sem bræðir snjó/klaka, því að enginn er þar íbúinn til að moka).

Points

Vatnstankurinn er vinsæll útsýnisstaður, sérstaklega þegar flugeldasýningar eru á Menningarnótt og gamlárskvöld, en iðulega einnig þegar sólarlag er fallegt eða á hlýjum sumarkvöldum. Nú er leiðin upp á tankinn að mestu um troðninga í grasinu og það bæði dregur úr aðsókn og skapar hættu.

Vatnshóll er frábær sleðabrekka á veturna en hamlast af því að börn ná illa að ganga upp bratta hlíðina þegar engin eru þrepin. væri frábært að fá þrep upp og jafnvel setja upp grindverk meðfram Háteigsveginum til að bæta öryggi. Þetta myndi lífga mjög uppá hólinn og auka til muna nýtingu hans á veturna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information