Útivistarsvæði

Útivistarsvæði

Byggja mætti almennilega körfuboltavelli á svæðinu. Hafa þá vel afgirta og með almennilegu undirlagi. Körfuboltavellir í RVK eru hræðilegir og varla nothæfir.

Points

Körfuboltavellir í RVK eru of fáir og mjög lélegir. Malbikið fer ill með hné og líkama. Einungis einn völlur er á Íslandi sem eru með réttu undirlagi og bíður uppá að vera notaður allt árið í kring, hann er staðsettur í Keflavík.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information