Ræsta fram óræktargrasið við Strandveginn

Ræsta fram óræktargrasið við Strandveginn

Það er ansi blautt grasið við Strandveginn, svo mjög að einn lóðareigandi hætti við að byggja og mokaði aftur í holuna!

Points

Það væri fínt að nota svæðið undir sparkvöll - setja góða girðingu við götuna fyrst!

Sæl Vigdís. Faghópur umhverfis- og skipulagssviðs er að skoða þessa hugmynd. Gætirðu sagt nákvæmar hvar þetta svæði er?

Stofnaði á Facebook síðuna "Hreinsum Grafarvog". Allir þeir sem hafa áhuga á að hreinsa til í hverfinu er hvattir til að sækja um aðgang.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information