Útitafl við Rimaskóla

Útitafl við Rimaskóla

Rimaskóli á 20 ára afmæli 2013. Skólinn og hverfið hafa náð góðum árangri við iðkun skáklistarinnar. Setja upp útitafl á lóð Rimaskóla - t.d. í portinu á milli kennsluálma.

Points

Efla enn frekar skákiðkun, einkum barna og unglinga. Skák og skólastarf fer vel saman. Gaman væri að efna til hugmyndasamkeppni um hönnun og útfærslu útitaflsins. Verkið væri tileinkað 20 ára afmæli Rimaskóla og árangri nemenda skólans - innanlands og utan.

Góð hugmynd.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information