Selásbraut og Rofabær að 30 km götu.

Selásbraut og Rofabær að 30 km götu.

Algjörlega ótækt hve umferð er hröð um Selásbrautina og Rofabæinn þar sem börn krossa göturnar vegna skóla og tómstundastarfs allan daginn og fram á kvöld.

Points

Árbær og Selás eiga að vera barnvæn hverfi og 30 km er algjörlega nægur hraði innan hverfis þar sem börn eru hlaupandi yfir götina frá morgni og fram á kvöld.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information