Frárein til austurs á gatnamótum Holtavegar og Sæbrautar

Frárein til austurs á gatnamótum Holtavegar og Sæbrautar

Setja þarf frárein á Holtaveginn inn á Sæbrautina í austurátt. Fáir bílar komast yfir á hverju grænu ljósi því það er svo stutt.

Points

Frárein var á þessum stað áður en var lokað fyrir einhverjum árum. Nú þegar eru öflug gönguljós á þessum stað og hæglega væri hægt að skilja eftir afgirta eyju fyrir gangandi vegfarendur, líkt og er á afreininni inn á Sæbrautina í vesturátt á þessum sömu gatnamótum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information