Gróðursetja tré við strandstíg neðan Staðahverfis

Gróðursetja tré við strandstíg neðan Staðahverfis

Nauðsynlegt að koma upp skjólbeltum með gróðri á nokkrum stöðum við strandstíginn sem liggur neðan Staðahverfis. Gróðurinn þarf að vera milli stígs og golfbrauta.

Points

Þarna hafa orðið slys þegar golfarar slá kúlum á göngustíginn eða yfir hann. Þetta eru 3-4 staðir sem eru langhættulegastir.

Einnig meðfram stígnum sem liggur frá strandstígnum og upp að Egilshöll, sem er orðin aðalgönguleið barna úr Staðarhverfi í Egilshöll þar sem strætó stoppar við Korpúlfsstaðaveg og fer ekki nær Egilshöll.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information