Viðbót við göngustíg hjá Korpúlfsstöðum

Viðbót við göngustíg hjá Korpúlfsstöðum

Þegar gengið er í gegnum undirgöng sem liggja fyrir ofan 9 flöt á Korpúlfsstaðarvelli taka golfarar gjarnan vinstri beygju, upp lítinn moldarstíg í átt að Korpúlfsstöðum. Sá verður auðvitað að forarpytt í rigningu og er ljótur og leiðinlegur eins og má sjá af kortamynd hjá ja.is

Points

Þetta yrði til mikilla þæginda fyrir gangandi vegfarendur og þá ekki síst golfara sem ganga ófáar ferðirnar þarna um á sumrin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information