Hverfisfána í ljósastaura Álfheimagötunnar

Hverfisfána í ljósastaura Álfheimagötunnar

Setja fánafestingar í ljósastaura svo hægt sé að hengja fána í þá í tengslum við viðeigandi hátíðir, atburði, þema, árstíðir o.s.frv. Svipað eins og á þessari mynd sem er fyrir Sun Run í Vancouver: https://encrypted-tbn1.gstatic.com/images?q=tbn:ANd9GcSwBfO104OtiTqTwAENVkonorscD7wNITbBcnwlIvwnm8rKNFxk0g

Points

Vil skreyta umhverfið með því að fá fallega fána í ljósastaurana sem er skipt út reglulega. T.d. jólafána, sumarfána, Secret Soltice fána, Álfafána, ReykjavíkurMaraþon fána, o.sfrv. Hugmyndir eru endalausar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information