Vatnshani við stíg meðfram Suðurlandsbraut

Vatnshani við stíg meðfram Suðurlandsbraut

Vatnshanar eru nú þegar á nokkrum stöðum meðfram stíginn við Sæbraut og í Nauthólsvík. Svipað yrði sett upp við Suðurlandbrautarstíginn. Kannski best að setja þar sem er skjól af gróðri en pláss til að fólk geti stoppað.

Points

Það væri mjög huggulegt og merki um að borgin kunni að meta að stígurinn sé notaður, að hafa vatnshana á einum til tveimum stöðum við stíginn meðfram Suðurlandbraut.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information