Fjarlægja gróður á leiksvæði barna milli Dofraborga og Tröllaborga.

Fjarlægja gróður á leiksvæði barna milli Dofraborga og Tröllaborga.

Fjarlægja gróðurreiti sem trufla börn sem eru að renna sér á snjóþotum og brettum á leiksvæði milli Dofra- og Tröllaborga í Grafarvogi.

Points

Krakkarnir í nota þetta svæði mikið þegar snjór er og ættu að renna örugg án þess að eiga hæga hættu á að renna fyrir bíl. Það er gróður við rennibrautina þeirra sem veldur bara slysahættu. Búið er að setja dekk á girðingu utan um gróðurinn en hann gerir lítið til að draga út slysahættu. Þau kvarta mikið undan þessu. Segjast flest hafa runnið á girðinguna og meitt sig. Skemmtileg brekka til að leika sér í snjónum sem hefur verið eyðilögð með óþarfa gróðri. Vinsamlega fjarlægið gróðurinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information