Laga bílastæði við TBR, Álfheima

Laga bílastæði við TBR, Álfheima

Laga dæld á bílastæði með því að malbika það aftur eða koma í veg fyrir vatnssöfnun með niðurfalli.

Points

Bílastæðið milli TBR og Álfheimablokkanna er illa haldið af dæld, dældin safnar í sig vatni og er kölluð tjörn á haustin. Á veturna hins vegar frýs yfirborðið en undiralda verður til sem getur gleypt Land Cruiser. Með almannahagsmuni í huga verður að gera eitthvað í þessari gríðarlegu dæld sem mun annars valda ofsalegu tjóni og miklum harmleik. Þeir sem nota þetta bílastæði eru ýmist íbúar við Álfheima, í TBR, eða skokka yfir götuna til að fara í Glæsibæ. Þetta nýtist sem sagt ekki bara örfáum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information