Skoða betur uppskiptingu á rekstrarlegum forsendum skóla
Æskilegt er að stjórnendur séu ekki einungis valdir úr hópi kennara. Skoða vandlega uppskiptingu á rekstrarlegum forsendum og faglegum (t.d. skólastjóra borið saman við aðstoðarskólastjóra).
Skólastjórnendur eru kennarar með viðbótarmenntun í stjórnun. Hvers vegna ætti það að vera öðruvísi? Ég tel mikilvægt að skólastjórnendur hafi góða þekkingu á skólamálum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation