regnskýli við gróðursvæðastíga

regnskýli við gróðursvæðastíga

td hér austan við suðurfell , td við æfingatækin, skýli úr einhverju ódýru td vörubrettum til að standa eða sitja í á meðan skúr gengur yfir , maður oft ekki í rengfötunum. kannski nóg að hafa smá plastdúk , ruslapoka til að bregða yfir sig . eða gæti verð þannig létt plata á jörð ,fest eða laus með bandi eða keðju, til að setja ofan á höfuð , helst með lafandi handföngum , myndi það virka. skýli væri betra. gæti verið verkefni smíðavalla eða unglingavinna. eða smíða yfir bekkina sem eru til.

Points

og fyki í roki, mætti hanna til að falla um í roki, falla varlega niður. eða hleypa vindi gegnum sig , en þá er vind skjólið ekki gott . og ef ekki sést í gegnum þetta þá gæti þetta verið notað til einvhers slæms. en það eru blindir staðir um allt í skóginum svosem þannig að einn í viðbót breytir litlu. ferkantað setskýli fest við fjóra stóra steina td keðjað yfir í kross ætti að haldast fast í vindi. , ef bak eða hiðar td væru hangandi tvær plötur efri og neðri þá lyftast þær í roki og hleypa

horfa kringum sig . ef manni er hlýtt. gott að hafa útsýni úr skýli. yfir dalinn. hef séð svona skýli sem einhver hefur hróflað upp og notað þau. það er einhvernvegin góð tilfinning að hafa fundið skjól , og hafa útsýni. og losna við að hjóla ganga langa eða ekki stutta leið til að finna skjól. og annað skjól er stundum við hús , sem vekur grunsemdir íbúa og þeir koma og forvitnast um tilgang þess að standa þarna, þannig að maður sleppir þvi´frekar að fara í skjól þar stundum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information