Göngustígur að brúnni yfir Hringbraut

Göngustígur að brúnni yfir Hringbraut

Lagður verði göngustígur að brúnni yfir Hringbraut frá göngustíg sem liggur frá enda Skógarhlíðar og undir brúna að sunnanverðu.

Points

Eins og sjá má af slóða sem þarna hefur myndast í brekkunni er um að ræða fjölfarna leið. Greinilegt er að margir fara þarna um en leiðin getur reynst hál og hættuleg á vetrum. Til þess að auðvelda gangandi vegfarendum að komast leiðar sinnar mætti leggja þarna stutta tengingu frá gönustígnum upp að brúnni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information