Gróðursetja tré við strandstíg neðan Staðahverfis

Gróðursetja tré við strandstíg neðan Staðahverfis

Gróðursetja trjábelti á nokkrum stöðum meðfram strandstíg neðan Staðahverfis til að skerma göngustíg frá golfvellinum. Mikið er um að golfarar slái kúlunni yfir göngustíginn á nokkrum stöðum og þar myndi þykkur trjágróður geta komið í veg fyrir slys.

Points

Trjágróður meðfram göngustígnum hefur góð áhrif á vegfarendur, eykur skjól og gæti komið í veg fyrir að golfkúlur fari í vegfarendur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information