Bekkir við göngustíga í Vogahverfi

Bekkir við göngustíga í Vogahverfi

Bekki við göngustíga vantar fyrir þá sem stunda útivist og gönguferðir í Vogahverfi og í nágrenni Langholtskirkju. Svæðið er vinsælt til útivistar og gönguferða fyrir fólk á öllum aldri. Góðir göngustígar eru í hverfinu, en nauðsynlegt er hafa bekki við göngustígana þannig að stígarnir komi sem flestum að notum. Þannig geta eldri borgarar notið útivistar í hverfinu sínu til jafns við aðra.

Points

Bekki vantar við göngustíga í Vogahverfi. Margt eldra fólk í hverfinu gæti notið góðs af fleiri bekkjum við göngustíga.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information