Flöskur,dósir opið aðgengi

Flöskur,dósir opið aðgengi

Fleiri af minni safnstöðum fyrir flöskur og dósir, svo að fólk geti losað sig við án þess að gera sér ferð í Sorpu en aðgengið sé opið. Þannig að ef fólk ætlar á annað borð að gera sér ferð geti það kippt með sér frá safnstöðum. Eins er þá auðveldara aðgengi fyrir þá sem eru að safna t.d. fyrir góðan málstað að ná sér í poka og poka= winwin

Points

Safnstöðvar gætu verið nettari um sig og dreift mun víðar, en nú er það þannig að helst þarf að fara í Sorpu til að losa sig við umbúðir. Auðvelt væri að losa sig við umbúðir en einnig auðvelt fyrir þá sem eru t.d. að safna fyrir málstað eða hverju sem er, að sækja sér umbúðir. Hvorki þarf að ganga í hús, né að kafa ofan í ruslafötur. Endurheimtur af umbúðum væri mun meiri og því umhverfisvænt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information