laga autt svæði við Barðastaði

laga autt svæði við Barðastaði

mætti setja gróður og bekki og gera þetta huggulegt þarna er mikið gengið framhjá

Points

þetta er ekki stórt svæði en hægt að gera það huggulegt með réttu skipulagi

Já þetta er það svæði.

Er þetta svæðið fyrir aftan bensínstöð ÓB?

Mjög gaman væri fyrir íbúa hverfisins að fá á þessu svæði skjólgóðan garð með fallegum trjám og einhverjum bekkjum. Á góðviðris dögum gætu fjölskyldur hverfisins sótt þangað. Ef gert er ráð fyrir einhverjum framkvæmdum á þessu svæði er spurning hvort ekki megi tyrfa svæðið þangað til af þeim kemur. Einnig væri hægt að gefa íbúum hverfissins tækifæri til að vera með matjurtaræktun en það krefst þess að jarðvegur sé fluttur þangað þar sem þetta er grýttur mói. Svæði sem býður uppá marga möguleika fyrir íbúa hverfisins en eigi að nýta það í þágu þess þá þarf að byrja á því að planta þar trjám þar sem þana er mjög vindasamt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information