Að allir fái frí á klemmudögum, ekki færa lögbundna frídaga og helgidaga til.

Að allir fái frí á klemmudögum, ekki færa lögbundna frídaga og helgidaga til.

Það er hægt að leysa þetta með því að lengja dagvinnutíma starfsmanna alla daga ársins um ca. 7 mínútur, (svolítið mismunandi milli ára). Þar með gætu starfsmenn átt frí þá daga sem lenda á milli helga og stakra helgidaga sem eru annað hvort á undan eða á eftir helgi.

Points

Mér líst ekki á að það sé allt of flókið og gangi ekki upp að lengja starfsdag allra landsmanna um 7 mínútur. T.d. vaktavinnu o.fl. Vænlegra sé að færa frídaginn til og lengja þar með næstu helgi um einn dag.

Með þessu fá starfsmenn lengri samfeldan frítíma með fjölskyldu sinni, sem bætir örugglega mannlífið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information