Endurstilla ljós fyrir gangandi vegfarendur við mót Háteigsvegar og Lönguhlíðar.

Endurstilla ljós fyrir gangandi vegfarendur við mót Háteigsvegar og Lönguhlíðar.

Grænt ljós fyrir gangandi vegfarendur á leið yfir Lönguhlíð myndi kvikna örlítið fyrr (3-4 sek) en grænt ljós fyrir bílaumferð á Háteigsvegi.

Points

Ljósin eru nú stillt þannig að bílaumferð er hleypt af stað áður en gangandi vegfarendur fá grænt. Börn á leið austur Háteigsveg, á leið sinni í skólann, þurfa að treysta á það að bílar sem beygja suður Lönguhlíð bíði eftir að þau komist yfir. Ef gangbrautarljósin sýndu grænt nokkrum sekúndum fyrr, þá hefðu börnin tækifæri til að komast yfir á umferðareyjuna áður en bílar á leið suður Lönguhlíð leggðu af stað yfir gatnamótin. Rautt gönguljós kæmi þá einnig fyrr svo gatnamótin næðu að hreinsast.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information