Græn útrás

Græn útrás

Stórtæk gróðursetning út frá Laugardal. Græna svæðið tekur yfir malbikið. Byggingastopp í Laugardal. Tengja Laugardalinn út í hverfin. Staðsetning: Grensásvegur, Suðurlandsbraut, Sundlaugarvegur, Borgartún, o.s.frv.

Points

Stöðva þarf þá þróun að byggt sé á grænum svæðum. Nýta þarf betur möguleika á grænu göturými. Grænt er vænt!

Faghópur Umhverfis- og skipulagssviðs skoðaði þessa hugmynd í morgun og telur hana vel framkvæmanlega í einhverri mynd. Hópurinn kallar eftir nánari staðsetningum frá verkefnishópi/höfundi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information