Pumpa fyrir reiðhjól fyrir framan Laugardalslaug

Pumpa fyrir reiðhjól fyrir framan Laugardalslaug

Pumpan væri föst við undirlagi, vegleg og endingargóð. Mætti vera drifin af handafli eða þrystilofti. Það væri frábært að geta bætt loft í dekkin áður en maður svífur heim úr sundi.

Points

Að hafa veglegar pumpu eða pumpur til að bæta loft í dekkjum mundi gleðja mörg hjólahjörtu, og stundum koma að góðum notum.

Flott hugmynd og alveg í takt við aukna hjólamenningu hér á Íslandi. Hef séð svona víða á hjólastígum t.d. í Lundi í Svíþjóð. Það ætti endilega að hafa svona á nokkrum stöðum við fjölförnustu hjólastígana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information