Lagfæra göngustíga í fossvogi

Lagfæra göngustíga í fossvogi

Það má gjarnan lagfæra úr sér gengna og sumstaðar hættulega göngustíga í fossvogi, t.a.m. efri hluta göngustígs frá Keldulandi að Kúrlandi við grasbrekku og niður með Óslandi, sérstaklega neðst og breikka þann göngustíg samhliða.

Points

Bætt umhverfi, betra aðgengi og minni slysahætta

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information