Örugg gönguleið yfir Rauðarárstíg við Hrefnugötu/Klambratún

Örugg gönguleið yfir Rauðarárstíg við Hrefnugötu/Klambratún

Þrenging í 1 akrein á götu við gangbraut á Rauðarárstíg við Hrefnugötu og Klambratún. Ef það er of dýrt þá má amk. setja kodda á götuna eða finna leiðir til að hægja á bílum áður en komið er að gangbrautinni.

Points

Bílstjórar aka mjög hratt af Miklubrautinni inn á Rauðarárstíg. Þessi leið yfir Rauðarárstíginn er mikið notuð af börnum og fólki í hverfinu til að komast á útivistarsvæðið Klambratún og þau eru ekki nógu örugg. Það þarf að hægja frekar á umferð. Einnig væri gott að koma því þannig fyrir að bílar geti ekki lagt upp við gangbrautina þar sem þeir skyggja á að bílstjórar sjái fólk sem fer þarna yfir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information