Ljósastaurar á göngustíginn á Skildinganesi

Ljósastaurar á göngustíginn á Skildinganesi

Að setja ljósastaura fyrir gangandi vegfarendur á göngustíginn á Skildinganesi sem liggur að Nauthólsvík

Points

Þetta er frábært stígur til þess að hlaupa á, en þar sem við búum á Íslandi er ekki hægt að nýta hann mikið á veturna þegar það er svo mikið myrkur. Það er ansi varhugavert að hlaupa þarna þegar það er myrkur og því væri það einstaklega góð hugmynd að skella fleiri ljósastaurum á þessari leið að Nauthólsvík til þess að hægt sé að nota stíginn eftir myrkur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information