Hjólabrettarampur í Bakkana

Hjólabrettarampur í Bakkana

Gott væri að fá hjólabrettaramp í Bakkana svo börnin þurfa ekki að fara langar leiðir í Seljahverfið til þess að leika sér

Points

Gott væri að fá hjólabrettaramp í Bakkana svo börnin þurfa ekki að fara langar leiðir í Seljahverfið til þess að leika sér

Finnst flott að hafa hjólabrettaramp í hverfinu. Hins vegar sem íbúi í Írabakka 34 þá vil ég nú vera viss um að þetta verði almennilega hljóðeinangrað. Hvar nákvæmlega á þessi rampur að vera? Mér finnst allavega ekki í lagi að eyðileggja sleðabrekkuna hérna fyrir framan hjá mér til þess að búa hann til. En það er nóg af auðum svæðum hérna í hverfinu fyrir hjólabrettaramp sem eru ekki beint fyrir framan stofugluggann hjá fólki.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information